30 ára afmælistilboð

Í tilefni af því að 30 ár eru síðan Sportver opnaði í gömlu verksmiðjuhúsunum á Gleráreyrum hefur Giant í evrópu aðstoðað okkur við að bjóða ótrúleg verð á raf og reiðhjólum.

Afslátturinn er að jafnaði 20-30% og eru verðin sem birtast á síðunni öll með afslætti.
Þessi afslátturt gildir til 20. apríl

Smelltu á hnappinn til að sjá rafhjólin sem við mælum sérstaklega með

Rafhjól á 30% afslætti

Yamaha motorinn í Giant

Krafturinn skiptir máli

Giant er búið mótor frá Yamaha sem eru sérsniðnir að þörfum Giant. En Giant sem er stærsti hjólaframleiðandi í heimi býður uppá nokkrar mismunandi útfærslur af mótorum með allt að 400% stuðningi. Þú færð kraftinn strax úr Yamaha motornum á krafmestu stillingurnni.

Meira um Mótorlínuna

Upplýsingar skipta máli

Appið og mælarnir

Hægt er að velja um nokkra mismunandi hraðamæla, tengja hjólin við hjólatölvur eða notast við APPIÐ frá GIant.
Fyrir áhugasama er svo hægt að stilla virkni hjólsins, uppfæra það og halda utan um uppsafnaða hjólatúra í Giant Appinu.

Meira um appið og mælana

Stærri og öflugri hleðslutæki

Hraðari hleðsla með Giant

Giant tryggir viðskiptavinum sínum hraða hleðslu og styttri bið milli hjólatúra með 4ra og 6 ampera hleðslutækjum á meðan samkeppnisaðilar bjóða einungis 4 amp. 6 amper eru 50% hraðari hleðsla en með 4amp
Hægt er að hlaða rafhlöður bæði í hjólunum og taka þær úr til að hlaða nær innstungu.

Hleðslutækin